mánudagur, febrúar 27, 2006

ef ég var týnd þá er ég fundin..

já ekki vil ég vera týnd, en ég er semsagt fundin (sérstaklega ætlað Bergie) ..
Og ég mun halda á vit skóla og ævintýra á morgun þegar ég loks fer útúr húsið og held í skólann eftir langa fjærveru. Þá fær Berglind frið frá því að segja hvar ég er, enda var ég aldrei týnd ég var bara heima, en kannski varég týnd þar og kannski er ég enn týnd í mínum eigin skrýtna heimi sem heitir Heimur guðanna, enda átti ég nú einu sinni nafnið guð, já það voru góðir dagar, MDL-dagar. Nú eru nýjir góðir dagar þar sem að ég er bara Kristín og mér líkar það nú alveg ágætlega....

En þannig hefur semsagt minn heimur verið undanfarna daga..

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þú verður alltaf Guð í mínum huga, getur ekki breytt því