miðvikudagur, desember 27, 2006

það er lif i dynunni

já það er nokkuð gaman að því, draugur jólanna er kominn í heimsókn til mín, allavega þá er líf í dýnunni og samt engin á henni...

okey ég skal segja ykkur hvað gerðist.. ég sat upp í rúmi að horfa á sjónvarpið og svo allt í einu þá tók dýnan kipp í einu horninu eins og einhver hefði sest snögglega á rúmið í horninu, og já ég tékkaði en það hafði ekkert dottið á rúmið eða af því þannig að ég fékk heimsókn frá jóladraugnum..
þetta er dýnu sagan.....

en jólin voru rosa fín og maður er búin að borða fullt og fékk fullt af flottum gjöfum og hef þar með sagt bara haft það rosa fínt, og þar sem að ég kemst enn í jólakjólinn þá held ég áfram að borða þar til ég get ekki rent honum upp..

gleðilega hátíð :)

1 ummæli:

Karen Dúa sagði...

þetta var ábyggilega draugurinn úr síðustu færslu.. gleðileg jólin annars :):)