sunnudagur, febrúar 25, 2007

erfid en god helgi

já þetta var nú bara fínasta helgi..

en hvers vegna var hún erfið... jú jú það var djamm báða daga, og þegar maður er komin á svona góðan aldur eins og ég... þá finnst manni alveg nóg að fara bara annað kvöldið.. en ég fór bæði kvöldin og er bara í góðu standi, smá harðsperur eftir dans á Barnum "hann heitir Barinn"..

En nú koma aftur örfréttir
1. hverabrauð er gott, en það vissi maður nú frá fyrri tíð (laugarvatns-tíð), en að búa til rúgbrauðskúlur úr heitu hverabrauði.. úff úff það er bara ekkert grín

2. En kúluskíturinn tókst vel, og til hamingju til Dags og Hlíf Helgu

3. Dillon varð fyrir vali á föstudagskvöld.... eftir smá brölt
4. Megas var flottur á laugardagskvöldið á Arnarnesinu, var með heimatónleika
5. Barinn var góður og BÁSÚNU-GAURINN var bara snilld

6. lokaniðurstaða.... gott og gaman þegar góð tónlist er syngjandi í eyrum manns...

já og þetta var mikil menningarhelgi og nóg að gera..

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já ! Þetta var eðal helgi og vonandi verður næsta helgi líka eðall sem meðall (O: