föstudagur, apríl 27, 2007
ja svei þeim
ég ætlaði nú ekki að blogga strax en ég bara varð að koma þessu frá mér..
fyrst aðrar fréttir, ég fór loks á hestbak upp í Mosó í gær ( þeir sem eru að spá í þessa tvo fáka sem eru á msn-inu mínu, þá var annar reiðhjólafákur sem kom mér upp í mosó og hinn er yndislegi Skeggi, sem er hestfákur eða reiðfákur. Það var frábært, fór með með Viggó og Stjána gamla, vá hvað það vöknuðu margar minningar á að fara niður í hesthús, mér leið bara eins og ég væri 7 ára aftur.. En nóg um fákana mína
Það er þetta kárahnjúka mál.... Það var búið að segja þeim og þeir vissu að impregillo væri glæpafyrirtæki og hefði gert margt ljótt af sér á hinum ýmsu stöðum í heiminum... en nei við hlustum ekki á aðra, við (þá á ég við þá hjá Landsvirkjun og fleiri) við viljum frekar reka okkur sjálf á horn og koma öllu í rugl hérna. Og nú sjá þeir hversu mikið skítafyrirtæki þetta er.. Halló hvaða fyrirtæki sem er með hreinan skjöld stelur læknaskýrslum af lækninum.... þetta eru og verða allataf mafíósar, sem hlógu að litlu vitlausu íslendingunum þegar þeim var boðið að koma með sitt vinnuhask hingað....og nú eru þessir litlu íslendingar búin að skjóta sig verulega í rassinn.. Gott á þá hahahahahahaahahahaahah ( á að hlæja með illum tón) svo held ég að upplýsingarfulltrúinn þeirra þurfi að taka sig mikið á, hann er pínu hrokagikkur
En nóg um á hnjúkanna hans Kára og best að klára að pakka til Akureyrarferðar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli