föstudagur, maí 18, 2007
sól sol skin a mig..
já hún lætur ljós sitt skína þessi sól okkar, enda er ég búin að vera að drekka hana í mig...
En stjórnin er fallinn... :-) það er ekkert slæmt um að það segja
En allir þið sem eigið afmæli í dag... til hamingju elskurnar mínar,, knús knús
ég fór í klippingu í dag...
eins og við kannski lesið, þá er ekkert merkilegt í fréttum hjá mér.
1. ég vakna
2. fer á fætur og sinni þessum venjulegu morgunverkum hjá manni
3. skrepp kannski inn í bílskúr að mála, set kannski í þvottavél og tek svo úr henni aftur
4. þegar klukkan er svona um 14:00 þá gríp ég hjól, ef veður er gott og bruna upp í mosó og skelli mér á hestbak með Viggó. Viggó er maður en Skeggi er fákurinn mikli
5. hjóla svo aftur heim
6. svo er það bara þetta venjulega kvöld eins og er hjá öðru venjulegu fólki... það sem ég er að segja er að ég er venjuleg..
7. fer að sofa.
dagur búinn
þetta er svona hinn týpíski dagur, en oft koma dagar sem eru ekki svo týpískir, þá fer ég á eitthvað flakk, nú liggur leið mín upp í kartöflugeymslu, já sorry Fanney.. ég er á leiðinni, en eins og þið sjáið á þessu dagaprógrammi mínu þá er bara svo mikið að gera hjá mér..... ;)
ég sá sæta litla mús, mýs eru alltaf litlar, þetta bara hljómaði svo vel, lítið brún mús. En hún var upp í hesthúsið.
ég verð nú að segja að maður sakna Risessunnar smá, vantar einhverja stóra stelpu í miðbæinn..
nú er ég hætt og mun koma aftur þegar ég hef eitthvað vitlegt að segja, annað en að ég var í klippingu...
eigi þið góða helgi og sleikið þið sólina upp til agna
over.....and....out
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ég segi bara sól+hjól= mmmmmmm nammi slurp(O:
mjá!
Orðið ansi þurrt hérna hjá mér líka, menningarfyllerí væri vel þegið í náinni framtíð! Þarf hins vegar að ná mér uppúr flensu fyrst haha n;o)
Vertí bandi skan!
Ra
Skrifa ummæli