Þar sem að ég er myndavélaóð þá lét ég mér ekki nægja að gera eina flickr síðu heldur varð ég að gera tvær
http://www.flickr.com/photos/kristingralist > á þessari síður eru hinar ýmsu myndir sem ég hef tekið í gegnum tíðina
http://www.flickr.com/photos/kristinartist > á þessari eru myndir af verkunum mínum, og ég skal lofa að vera dugleg að setja nýtt efni þar inn
Annars er mest lítið að frétta, same old same old... allt á hraðri niðurleið.. en samt er það á uppleið.. okey ég skal umorða þetta.. það er allt á uppleið vegna þess að allt er hækka til helvítis, þannig að hlutirnir eru á upplegri niðurleið...
Ég mæli með útskriftasýningu Listaháskólans á Kjarvalstöðum, flott sýning og til hamingju enn og aftur Dagur með sleðana..
þriðjudagur, apríl 22, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli