laugardagur, maí 27, 2006

líkamsrækt puff...

já hver þarf líkamsrækt þegar maður hefur IKEA........

Já ég komst að þessu í að vísu í gær þegar ég var að rölta um IKEA.. Eftir að hafa labbað 4 hringi um IKEA og var farin að láta starfsfólkið fá áhyggjur afþví að ég væri geðsjúkur einstaklingur sem hefði ekkert annað að gera en að labba hring eftir hring eftir hring, þá sá ég að ég þurfti ekkert að fara í ræktina þann daginn(ekki það að ég sé að fara þangað) en anyway.. sko sagan er ekki búin hérna, ég þurfti að fara að aftur seinna um daginn og labbaði þá inn, á ská, til hliðar og tvo hringi þann daginn og svo í dag þá fór ég nú ekki nema bara einn hring. En niðurstaðan er sú.... engin líkamsrækt, bara IKEA.

En ég er farin að borða baguet með camenbert og drekka rauðvín með.... já ég veit að það er vinna á morgun eins og alla daga hjá mér þessa dagana og svo áfram x............ (kostningar)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert semsagt hætt að fá þér göngutúra daglega úti, gerir það bara inn í ikea núna, sniðug stelpa (O: það rignir allaveganna ekki þar inni(nema að það kannski
kvikni í)
Hey ! er þetta ekki setning úr einhverju lagi ?